Leigjendur

Þegar þú flytur

Þú þarft að hafa samband við eftirtalda aðila þegar þú flytur:

 • Þjóðskrá: breyta lögheimili:.
  • Fylla þarf út form á netinu og senda í pósti eða með faxi.  www.thjodskra.is
 • Orkufyrirtæki:
  • Breyta nöfnum á mælum fyrir heitt vatn og/eða rafmagn ef það er ekki innifalið í leigunni
 • Símafyrirtæki:
  • Flytja síma og breyta heimilisfangi
 • Póstur:
  • Tilkynna póststöð í hverfinu um  flutning eða á netinu www.postur.is
 • Bankar:
  • Tilkynna breytt lögheimili
 • Tryggingar:
  • Tilkynna tryggingafélagi breytt aðsetur
 • Skólar og leikskólar:
  • Tilkynna skólayfirvöldum breytt heimilisfang

Umsagnir viðskiptavina

Heil og sæl, Ég vildi bara láta ykkur vita að ég er búin að leigja íbúðina og vil því biðja ykkur að taka út auglýsinguna.
Ég þakka fyrir ykkur fyrir frábæran vef.

Kveðja Matthildur