Stúfholt

105 Reykjavík

Registered: 18.06.2017
Rent per month: 210.000 kr.
rooms: 2
Square meters: 63 m2

Property type: Íbúð í fjölbýli
Available from: 15.07.2017
Available to: -

Stúfholt

Stúfholt, 105 Reykjavík

About property

Snyrtileg og vel skiplögð tveggja herbergja íbúð á góðum stað miðsvæðis. Björt stofa og samliggjandi eldhús. Parkett á öllum herbergjum nema baðherbergi sem er með flísum. Baðherbergið rúmgott með sturtuklefa. Svefnherbergið rúmgott með góðu skápaplássi. Íbúðinni fylgja vestursvalir sem gengið er út á úr stofu. Í kjallara er þvottahús með sér aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara og þurrksnúrur. Sameiginleg hjólageymsla í sameign. Stutt er í alla þjónustu. Bónusverslun er beint fyrir utan húsið og Krónan í 5 mínútna göngufjarlægð. Jafnframt er Hlemmur í 5 mínútna göngufjarlægð.

Íbúðin afhendist nýmáluð. Hún er laus frá júlí en afhendingardagur getur verið samkomulagsatriði. Leigist með eða án húsgagna.

Leigusali fer fram á tveggja mánaða tryggingu (í formi bankaábyrgðar) og meðmælum frá fyrri leigusala.

Insurance

 • Insurance amount: 420.000 kr.
 • Insurance type:

Fees

 • Housefund: Included
 • Electricity: Included
 • Heating: Included

Amenities

 • Furniture
 • Bathroom
 • Shower
 • Laundry room
 • Washing machine
 • Stove
 • Refrigerator
 • Balcony

Restrictions

 • Pets: No
 • Smoking: No
 • Roommate: Yes
 • Gender: Mixed

Back

For information on this property you need to press the orange button, "Request information"